News

Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti vill setjast niður með Rússlandsforseta og hefja friðarviðræður. Forsetarnir hafa ekki hist augliti til auglitis eftir að innrásin í Úkraínu hófst.
Það voru 182,6 kílómetrar á dagskrá í fjórtándu dagleið Tour de France í dag. Leiðin er löng og klifrið sömuleiðis mikið, því keppendur klifu alls 4.950 metra í dag. Fyrstur í mark í dag var ...
Sérfræðingur í húsnæðismálum óttast að á Íslandi myndist kynslóð fólks sem festist á leigumarkaði. Nær ómögulegt sé fyrir einstæða foreldra og einhleypinga að kaupa eigið húsnæði. Þriggja barna móðir ...
Mikil neyð ríkir í Suweida í suðurhluta Sýrlands eftir átök síðustu daga. Yfir 900 manns hafa verið drepin og áttatíu þúsund lagt á flótta.
Allt að 80 prósent væntanlegra fasteignakaupenda myndu ekki standast greiðslumat fyrir nýrri íbúð á höfuðborgarsvæðinu með lágmarks eigið fé. Formaður Neytendasamtakanna segir galið að aðeins örfáir ...
Verulega hefur dregið úr virkni í eldgosinu sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni í gærnótt. Enn er virkni um miðbik sprungunnar og lítil virkni í nyrðri gígnum. Hraun flæðir einkum til austurs vegna þess ...
Slóvenski hjólreiðakappinn Tadej Pogacar virðist vera kominn langleiðina með að vinna Tour de France hjólreiðakeppnina. Hann er með ansi gott forskot þegar átta dagleiðir eru eftir. Í dag vakti hópur ...
Einn fjórmenninganna sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á umfangsmikilli brotastarfsemi var sendur til Albaníu í morgun. Þetta staðfestir aðstoðarsaksóknari Lögreglunnar á ...
The City of Reykjavík has launched a campaign against giant hogweed, aiming to eliminate the plant from the urban area. The plant’s sap can cause severe skin burns or even impair vision if it comes ...
Listahátíðin Mannfólkið breytist í slím er á Akureyri um helgina. Siggi Gunnars á Rás 2 kíkti í heimsókn og fékk að fylgjast með undirbúningnum. Hann ræddi við Jón Hauk og Aldísi Dagmar.
Eftir fjórtán vítaspyrnur réðust úrslitin í leik Englands og Svíþjóðar þegar hin átján ára gamla Smilla Holmberg brenndi af vítaspyrnu fyrir Svíþjóð. Liðsfélagar hennar standa þétt við bakið á henni. ...
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.