News
Þriðji Evrópuleikur Breiðabliks af að minnsta kosti átta á þessu tímabili fer fram í borginni Poznan í Póllandi í kvöld. Kópavogsfélagið mætir þar meistaraliðinu Lech í fyrri viðureign liðanna í ...
Hólmfríður Lára Skarphéðinsdóttir fæddist á Húsavík 19. september 1955. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 7. júlí 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Skarphéðinn Jónasson, f. 11. janúar ...
Höskuldur Þórðarson fæddist í Keflavík 27. júlí 1926. Hann lést á heimili sínu 10. júlí 2025. Foreldrar hans voru Kristjana Magnúsdóttir, f. 1904, d. 2003, og Þórður Sigurðsson, f. 1898, d. 1937. Alsy ...
Mitt þjóðráð er nú að konur okkar geri í því að skreyta sitt daglega umhverfi með slíkum gyðjumyndum í formi styttna og málverka, bóka og netumfjöllunar.
Á morgun fer fram skötuveisla í Gerðaskóla í Garðinum, sem segja má að sé orðin árlegur viðburður. Forsprakkinn Ásmundur Friðriksson, fyrrverandi bæjarstjóri í Garðinum, segist búast við ...
Ekki er gert ráð fyrir neinu framlagi úr ríkissjóði á næsta ári til þess að jafna örorkubyrði á milli lífeyrissjóða landsmanna, eftir því sem fram kemur í fjármálaáætlun ...
Lífsgæði á Íslandi mælast ein þau mestu í heimi, en samkvæmt nýrri úttekt breska tímaritsins The Economist var Ísland í 9. sæti yfir auðugustu lönd heims. Þó að niðurstöðurnar komi e.t.v.
„Þótt ég hafi tíu sinnum verið viðstaddur The Open þá kom það mér samt á óvart hve umfangið er mikið,“ segir Haukur Örn Birgisson, fyrrverandi forseti Golfsambandsins, þegar ...
Jöfnun á örorkubyrði lífeyrissjóða fellur niður á næsta ári Ekkert framlag í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Framtíð lífeyrissjóðakerfisins í húfi, segir Vilhjálmur Birgisson Ábyrgð kastað á verkafó ...
Söng- og tónlistarkonan Sigurdís Sandra Tryggvadóttir kemur fram ásamt evrópsku tríói sínu á tvennum tónleikum í kvöld og annað kvöld kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. „Á efnisskránni verða frumsamin ver ...
Hólmfríður Lára Skarphéðinsdóttir fæddist á Húsavík 19. september 1955. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 7. júlí 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Skarphéðinn Jónasson, f. 11. janúar ...
Í langvarandi ástandi fer gosmóðan að hafa áhrif á lífsgæði fólks sem getur svo aftur endurspeglast í andlegri líðan, segir Pétur Maack Þorsteinsson, sálfræðingur og formaður ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results