News
Hermann Austmar, faðir tveggja barna sem voru í Breiðholtsskóla, segir hvorki skólann né skólayfirvöld borgarinnar hafa tekið almennilega á ofbeldis- og eineltisvandamálum skólans. Þá sé takmarkaður v ...
Einn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) með minni háttar áverka eftir árekstur á þjóðveginum, nánar tiltekið á gatnamótum Rangárvallarvegar og Suðurlandsvegar.
Perry Mclachlan er hættur sem þjálfari kvennaliðs Aftureldingar í fótbolta. Þetta tilkynnti félagið í kvöld en ...
Rússland og Úkraína munu gera aðra atrennu að friðarviðræðum í Tyrklandi á miðvikudag. Volodomír Selenskí Úkraínuforseti greindi frá þessu fyrr í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem ríkin reyna ...
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mætti verst allra þingmanna í atkvæðagreiðslur á ...
Tveir bílar skullu saman á Suðurlandsvegi, vestan við Hvolfsvöll, fyrir skömmu en ekki er útlit fyrir að slysið sé alvarlegt.
Ekvadorinn Pervis Estupinán er á förum frá Brighton á Englandi og á leiðinni til ítalska stórveldisins AC Milan.
Slökkviliðsmenn eru flestir farnir af vettvangi brunans á Selfossi. Verið er að ljúka við að klára frágang á framkvæmdasvæði ...
Formaður Miðflokksins segir greinilegt að ætlun utanríkisráðherra og utanríkisráðuneytisins sé að láta íslenska stjórnmálaumræðu snúast um átök um aðild að Evrópusambandinu næstu misserin og árin.
Enska knattspyrnufélagið Manchester United fær greitt frá spænska risanum Barcelona þó félagið ákveði að sleppa því að kaupa ...
Knattspyrnumaðurinn Birnir Breki Burknason er genginn til liðs við ÍA frá uppeldisfélagi sínu HK. Þetta staðfesti HK ...
Íslenska Gámafélagið mun bregðast við og gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir fleiri bruna. Enn er unnið að því að ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results